Risalífviður

Trjátegund í flokki barrtrjáa From Wikipedia, the free encyclopedia

Risalífviður
Remove ads


Risalífviður (fræðiheiti: Thuja plicata) er sígrænt tré af sýprisætt (Cupressaceae) sem ættað er úr vesturhluta Norður-Ameríku, er það finnst aðallega við Kyrrahafsströnd Bresku Kólumbíu í Kanada og Washington-fylki og Oregon-fylki Bandaríkjanna.[1] Trén verða allt að 70 m há og yfir 800 ára. Tegundin er skuggþolin og þrífst í rökum eða blautum jarðvegi.[2] Risalífviður er einstofna, beinvaxið tré með keilulaga krónu.[3]

Staðreyndir strax Ástand stofns, Vísindaleg flokkun ...
Thumb
Barr og könglar
Remove ads

Á Íslandi

Risalífviður hefur t.d. verið ræktaður við Jökullæk í Hallormsstaðaskógi og Lystigarði Akureyrar. Risalífviður þarf algjört skjól undir skermi annarra trjáa í æsku og vex hægt til að byrja með.

Heimildir

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads