Vaxlífviður
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Thujopsis dolobrata[2] er sígræn trjátegund sem er einlend í Japan, þar sem hún er nefnd asunaro (あすなろ). Hún verður að 40 m há og 1,5 m í þvermál, með rauðbrúnan börk.
Remove ads
Þetta er eina tegund ættkvíslarinnar.
Tvö afbrigði eru viðurkennd:
- Thujopsis dolobrata var. dolobrata. Mið og suður Japan.
- Thujopsis dolobrata var. hondai. Norður Japan.
- Thujopsis dolobrata; efri hlið sprota (vinstri), neðri hlið sprota (hægri), þroskaðir könglar (ofan fyrir miðju)
- Barr Thujopsis dolobrata
- Ung planta
Remove ads
Tilvísanir
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads