Todd Phillips
bandarískur kvikmyndagerðarmaður From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Todd Phillips (f. Todd Philip Bunzl; 19. desember 1970) er bandarískur kvikmyndagerðarmaður. Phillips hóf ferilinn sinn árið 1993 og hefur leikstýrt kvikmyndum eins og Road Trip, Old School, Starsky & Hutch, School for Scoundrels og kvikmyndaseríunni The Hangover. Árið 2019 skrifaði Phillips handritið og leikstýrði sálfræðitryllinum Joker, sem byggir á samnefndri persónu úr DC Comics.[1] Myndin var frumsýnd á 76. kvikmyndahátíðinni í Feneyjum þar sem hún hlaut aðalverðlaunin, Gullljónið.[2] Phillips fékk þrjár tilnefningar til Óskarsverðlauna fyrir Joker, fyrir bestu kvikmynd (Best Picture), besta leikstjóra (Best Director) og besta handrit byggt á öðru verki (Best Adapted Screenplay).
Remove ads
Tilvísanir
Tenglar
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads