Fjallatoglest
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Fjallatoglest (toglest eða strengbraut) er farartæki sem er oftast einn lestarvagn sem er dreginn með vírum upp og niður fjallshlíðar. Fjallatoglestir eru oft notaðar til að flytja ferðamenn upp á útsýnisstaði eða skíðafólk upp fjallshlíðar.

Tengt efni
- Kláfur
- Tannhjólalest
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads