Torg

From Wikipedia, the free encyclopedia

Torg
Remove ads

Torg er víðátta í miðborg sem er oft malbikuð eða með garð í miðju (stundum finnast torg inni í görðum). Þau eru almenningsstaðir þar sem fólk má koma saman. Samkomur eins og markaðir, tónleikar, mótmæli og fleira eiga sér stað á torgum. Torg eru yfirleitt umkringd af litlum verslunum eins og bakaríum, kaffihúsum og fatabúðum. Oft er gosbrunnur, minnismerki eða stytta í miðju torgs.

Thumb

Yfirleitt eru torg ferhyrnd í formi og maður getur farið á þau með götum.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Remove ads
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads