Toronto Raptors
körfuboltalið í Toronto, Kanada From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Toronto Raptors er körfuboltalið frá Toronto, Kanada sem spilar í NBA deildinni. Liðið var stofnað árið 1995 ásamt Vancouver Grizzlies (síðar Memphis Grizzlies).
Liðið komst fyrst í úrslit NBA árið 2019 þegar það mætti Golden State Warriors. Það sigraði Warriors 4-2.
Remove ads
Þekktir leikmenn
Andrea Bargnani
Chris Bosh
Hakeem Olajuwon
José Calderón
Kawhi Leonard
Kyle Lowry
Marc Gasol
Tracy McGrady
Vince Carter
Tilvísanir
Heimild
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads