Trippafluga

From Wikipedia, the free encyclopedia

Trippafluga
Remove ads

Trippafluga (fræðiheiti: Tipula confusa) er fluga af hrossafluguætt. Hún hefur fjögur lífsstig (egg, lirfa, púpa, fluga) og spanna þessi stig um eitt ár. Trippaflugur eru algengastar við sunnanvert Ísland en finnast lítt annars staðar.

Staðreyndir strax Vísindaleg flokkun, Tvínefni ...
Remove ads

Tilvísanir

Tenglar

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads