Litla sléttuhæna
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Litla sléttuhæna (fræðiheiti: Tympanuchus pallidicinctus) er tegund fugla í orraætt. Útbreiðslan er í austur Kóloradó og Nýju-Mexíkó, og vestur Kansas og Oklahoma og norðvestur Texas.
Remove ads
Tenglar
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads