Uffa Fox

From Wikipedia, the free encyclopedia

Remove ads

Uffa Fox (15. janúar 189826. október 1972) var breskur skútuhönnuður og siglingaáhugamaður. Hann fæddist á Wight-eyju og ólst upp í Cowes þar sem hann setti upp bátasmiðju 21 árs gamall. Hann var upphafsmaður fleytikænunnar og einn af þeim fyrstu sem nýttu masturstaugar í hönnun sinni. Eftir Síðari heimsstyrjöld nýtti hann sér mikið mótaðan krossvið sem byggingarefni. 1947 vingaðist hann við Filippus hertoga og tók oft þátt í Cowes-vikunni með honum. Hann kenndi börnum Filippusar og Elísabetar að sigla.

Meðal báta sem Fox hannaði eru Flying Fifteen, National 12, Albacore, Firefly og Javelin.

Remove ads
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads