15. janúar

dagsetning From Wikipedia, the free encyclopedia

Remove ads

15. janúar er 15. dagur ársins samkvæmt gregoríska tímatalinu. 350 dagar (351 á hlaupári) eru eftir af árinu.

DesJanúarFeb
SuÞrMiFiLa
1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031
2025
Allir dagar

Atburðir

  • 2008 - Apple Inc. kynnti fartölvuna MacBook Air.
  • 2009 – Farþegaflugvél nauðlenti á Hudsonfljóti við Manhattan. Allir 155 um borð lifðu af og flugmaðurinn, Chelsey Sullenberger, var hylltur sem hetja.
  • 2009 - Hagsmunasamtök heimilanna voru stofnuð á Íslandi.
  • 2010- Lengsti sólmyrkvi 3. árþúsundsins átti sér stað.
  • 2010 - Borgarastyrjöldinni í Tjad lauk formlega.
  • 2013 - Hrossakjötshneykslið hófst þegar upp komst að sláturhús í Bretlandi og Írlandi höfðu selt hrossakjöt sem nautakjöt.
  • 2013 - Kóreski tölvuleikurinn ArcheAge kom út.
  • 2013 - Tommy Remengesau tók við embætti forseta Palá.
  • 2015 - Sviss afnam hámark á gengi svissneska frankans gagnvart evrunni.
Remove ads

Fædd

Remove ads

Dáin

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads