Eiginlegar uglur
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Eiginlegar uglur (fræðiheiti: Strigidae) er ein af tveimur fjölskyldum ugla, hin er turnuglur (Tytonidae). Í flokkunarfræði Sibley-Ahlquist eru húmgapar settir í ættbálk ugla, en hér eru eiginlegar uglur flokkaðar í undirættina Striginae. Nýrri rannsóknir styðja þetta ekki og skyldleiki ugla almennt er enn óráðinn. Þessi stóra fjölskylda inniheldur um 189 lifandi tegundir í 25 ættkvíslum. Eiginlegar uglur eru mjög útbreiddar og finnast í öllum heimsálfum nema á Suðurskautslandinu.
Remove ads
Útlit
Eiginlegar uglur eru mismunandi að stærð en þótt smæsta tegundin Micrathene whitneyi sé aðeins einn hundraðasti af stærð stærstu uglunnar (sem er úfurinn, Bubo bubo), þá er líkamsbygging þeirra svipuð.[1] Þær eru oft með stórt höfuð, lítið stél og mikinn fiðurbúning.
Heimildir
Tilvísanir
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads