Um draumspá
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Um draumspá (forngríska: Περὶ τῆς καθ᾽ ὕπνον μαντικῆς, latína: De divinatione per somnum) er ritgerð eftir Aristóteles og er hluti af Parva Naturalia. Aristóteles útilokar ekki að draumspá geti átt sér stað en er skeptískur um flestar frásagnir.

Remove ads
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads