Umsagnir
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Umsagnir eða Kvíarnar (á latínu Categoriae, forngrísku κάτέγόρίά) er rit eftir forngríska heimspekinginn Aristóteles. Það er einskonar forspjall að rökfræði, heimspeki og vísindum. Ritið fjallar um hvað getur verið frumlag umsagnar og í hvaða skilningi.

Remove ads
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads