Usha Vance
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Usha Bala Chilukuri Vance (fædd 6. janúar 1986) er eiginkona JD Vance varaforseta Bandaríkjanna og því núverandi varaforsetafrú Bandaríkjanna. Í mars 2025 fór Usha Vance í opinbera heimsókn til Grænlands ásamt eiginmanni sínum en skiptar skoðanir eru á þeirri heimsókn þeirra hjóna.[1]
Tilvísanir
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads