Víkingsvöllur
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Víkingsvöllur er leikvangur knattspyrnufélagsins Víkings.
Leikvöllurinn var tilbúinn til notkunar í ágúst 2001 og var áhorfendastúkan tekin í notkun um vorið árið 2003 - hún tekur um 1200 manns í sæti.[1]
Víkingsvöllur er settur við hlið félagsheimilisins, austast í Fossvoginum.
Vorið 2018 samdi Víkingur við Reykjavíkurborg um lagningu gervigrass á keppnisvöllinn.
Nýi völlurinn var vígður með pompi og prakt þann 14. júní árið 2019, þegar Víkingar í meistaraflokki karla höfðu betur gegn HK, 2-1. [2]
Remove ads
Upplýsingar
- Met aðsókn tímabilið 2019: 15. ágúst 2019 - 1,848 Víkingur 3 - Breiðablik 1 [3]
- Met aðsókn tímabilið 2021: 25. September 2021 - 2,023 Víkingur 2 - Leiknir R. 0 [4]
Heimildir
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads