Íþróttafélagið Leiknir
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Íþróttafélagið Leiknir, Reykjavík var stofnað 17. maí 1973 í vinnuskúr sem staðsettur var við Iðufell. Besti árangur liðsins er 8.sæti í A-deild 2021 og undanúrslit í bikarkeppni KSÍ 2017. Þekktasti leikmaður Leiknis frá upphafi er Hannes Þór Halldórsson, fulltrúi félagsins á EM 2016 og HM 2018.
Félagið er staðsett í Efra-Breiðholti í Reykjavík og hefur nú til umráða félagsheimili sem það tók í gagnið 2010.
Remove ads
Íslandsmeistaratitlar
- 6.flokkur karla A-lið 1994
- 2.flokkur karla innanhúss 2005
- 4.flokkur kvenna B-lið 1993
- 2.deild karla 2005
- 1.deild karla 2014
Árangur í Íslandsmóti
- Tímabil = Ár; Deild = A-efsta, D-neðsta; # = Sæti; L = Leikir; S = Sigrar; J = Jafntefli; T = Töp;
- + = Skoruð mörk; - = Mörk fengin á sig; +/- = Markatala; Stig = Heildarstigafjöldi; * = Tímabili ólokið
Remove ads
Þjálfarar
- Jesper Tollefsen stýrði liðinu síðustu 8 leikina (4 sigrar, 2 jafntefli og 2 tap)
- Zoran Miljkovic stýrði liðinu síðustu 12 leikina (5 sigrar, 1 jafntefli og 6 tap)
Núverandi leikmenn
- Markmenn:
- Varnarmenn:
- Miðjumenn:
- Framherjar:
Remove ads
Tengill

|
Remove ads
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads