Veldi Alexanders mikla
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Alexander mikli var konungur Makedóníu á árunum 336 til 323 fyrir krist. Í valdatíð sinni réðst Alexander mikli í mikla herleiðangra og lagði undir sig allt Persaveldi og Egyptaland. Við dauða sinn réði Alexander mikli yfir Grikklandi, Egyptalandi, og stórum hluta Miðausturlanda og Mið-Asíu.[1]

Tilvísanir
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads