Víktor Janúkovytsj

4. forseti Úkraínu From Wikipedia, the free encyclopedia

Víktor Janúkovytsj
Remove ads

Víktor Fedorovytsj Janúkovytsj (úkraínska: Ві́ктор Фе́дорович Януко́вич; rússneska: Виктор Фёдорович Янукович, umritað Víktor Fjodorovítsj Janúkovítsj) fæddur 9. júlí 1950) er úkraínskur stjórnmálamaður og fyrrverandi forseti Úkraínu. Úkraínska þingið leysti hann frá störfum sínum eftir úkraínsku byltinguna árið 2014. Hann tók embætti í febrúar 2010 eftir að hann sigraði í þingskosningunum.[1] Þó að hann hafi verið leystur frá störfum segist hann vera „lögmætur höfðingi Úkraínska ríkisins kosinn af úkraínskum ríkisborgurum í frjálsum kosningum“.[2]

Staðreyndir strax Forseti Úkraínu, Forsætisráðherra ...

Talið er að eiginfé Janúkovytsj nái upp í 12 milljarða bandaríkjadala.[3]

Remove ads

Heimildir

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads