Villarreal

From Wikipedia, the free encyclopedia

Villarreal
Remove ads

Vila-real (valensíska) (spænska: Villarreal ) er borg í Castellón-héraði, í Sjálfstjórnarsvæðinu Valensía. Borgin er 7 km suður af höfuðstað héraðsins Castelló de la Plana og hefur um 51.000 íbúa (2010). Vila-real þýðir konunglega borgin en hún var stofnuð árið 1274 af Jaime I konungi af Aragon. Keramíkframleiðsla er mikilvægur atvinnuvegur. Villareal CF er knattspyrnulið borgarinnar.

Thumb
Sant Jaume-kirkjan.
Remove ads

Heimild

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads