Vogar
bær á Suðurnesjum From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Vogar er bær á norðanverðu Reykjanesi, íbúafjöldinn er um 1.800 (2024). Bærinn er hluti af Sveitarfélaginu Vogum sem nær yfir Voga og Vatnsleysuströnd. Á Vatnsleysuströnd búa um 100 íbúar í dreifbýli.
Íbúum hefur fjölgað talsvert eftir að Grindvíkingar fluttust búferlum vegana náttúruhamfara.[3]
Remove ads
Tilvísanir
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads