Minneapolis

borg í Bandaríkjunum From Wikipedia, the free encyclopedia

Minneapolis
Remove ads

Minneapolis er stærsta borgin í bandaríska fylkinu Minnesota og 46. stærsta borg Bandaríkjanna. Borgin er aðsetur héraðsstjórnar Hennepin County. Íbúafjöldi borgarinnar var áætlaður um 425.000 árið 2018.

Thumb
Miðbær Minneapolis.
Thumb
Minneapolis.
Thumb
Minneapolis
Minneapolis
Staðsetning Minneapolis í Bandaríkjunum.

Minneapolis liggur beggja megin Mississippifljóts og er aðliggjandi fylkishöfuðborginni Saint Paul. Saman mynda borgirnar tvær 16. stærsta stórborgarsvæði Bandaríkjanna með 4 milljónir íbúa og eru þær gjarnan nefndar Tvíburaborgirnar. Í borginni eru um 20 stöðuvötn og votlendi.

Nafn borgarinnar kom ekki til á einhvern máta sjálfgefinn heldur var það fyrsti skólastjóri bæjarins, Hoag að nafni, sem stakk upp á því í grein sem hann skrifaði í blaðið St. Anthony Express. Hoag bjó til orðið úr gríska orðinu fyrir borg og -Mníȟaȟa úr indjánamáli sem merkir foss. Hlaut uppástungan brautargengi.

Remove ads

Íþróttir

Tenglar

  Þessi Bandaríkja-tengda grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads