Wiki

From Wikipedia, the free encyclopedia

Wiki
Remove ads

Wiki er vefsvæði sem leyfir notendum að bæta við, breyta eða eyða innihaldinu í gegnum netvafra með einföldu ívafsmáli eða textaritli.[1][2][3] Wikar eru keyrðir á wiki-hugbúnaði og eru flestir búnir til með samvinnu notenda.

Thumb
Upphafsmaður wika, Ward Cunningham

Wikar eru notaðir í margvíslegum tilgangi. Þeir geta verið opnir samfélagsvefir á veraldarvefnum eða settir upp sem innri vefir fyrirtækja, stofnana eða samtaka. Ólíkar reglur geta gilt um aðgangsheimildir notenda og um efnistök.

Ward Cunningham þróaði fyrsta wikann, WikiWikiWeb og lýsti honum sem „einfaldasta mögulega vefgagnagrunninum.“[4] Orðið „wiki“ er komið úr havaísku og merkir fljótur eða snöggur.[5][6]

Remove ads

Heimildir

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads