World Class
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
World Class er íslensk líkamsræktarstöð í Laugardalnum í Reykjavík sem er skráð í eigu Lauga ehf. Fyrirtækið var stofnað í júlí árið 1985. Stofnendur voru Björn Leifsson og fjölskylda hans. Starfsemin hófst í Skeifunni 3c en þremur árum síðar fluttist stöðin í Skeifuna 19. Nú er hún víða um höfuðborgarsvæðið[1] en aðalstöðvarnar eru í Laugardalnum.
Tilvísanir
Tenglar
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads