Xavier Barachet
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Xavier Barachet (fæddur 19. nóvember 1988) er franskur handknattleiksmaður, sem leikur í hægri skyttustöðu fyrir franska liðið Chambéry Savoie Handball. Barachet leikur einnig í franska landsliðinu og varð heimsmeistari með liðinu árið 2009, Evrópumeistari árið 2010 og heimsmeistari árið 2011.

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Xavier Barachet.


Remove ads
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads