Xenofanes

From Wikipedia, the free encyclopedia

Xenofanes
Remove ads

Xenofanes frá Kolofon (forngríska Ξενοφάνης ὁ Κολοφώνιος; 570480 f.Kr.) var forngrískur heimspekingur og skáld. Einungis brot eru varðveitt úr ritum hans, í tilvitnunum hjá seinni tíma höfundum. Xenofanes gagnrýndi trúarbrögð síns tíma og manngervingu guðanna.

Staðreyndir strax Persónulegar upplýsingar, Fæddur ...
Remove ads

Heimspeki

Xenofanes hafnaði manngervingu guðanna og benti á að Eþíópíumenn segðu að guðirnir væru dökkir á hörund en Þrakíumenn segðu þá vera bláeygða. Hann hélt því enn fremur fram að ef uxar gætu lýst guðunum myndu þeir lýsa þeim sem uxum og að ef hestar og ljón gætu teiknað myndu þau tekna guðina sem hesta og ljón en ekki sem menn.

Í þekkingarfræði hélt Xenofanes því fram að sannleikur væri til um raunveruleikann en að dauðlegir menn væru ekki færir um að þekkja hann.

Remove ads

Heimildir og frekari fróðleikur

  • Lesher, J.H. (ritstj.), Xenophanes. Fragments, (Toronto, 1992).

Tenglar


Forverar Sókratesar
Míletosmenn :

Þales · Anaxímandros · Anaxímenes
Pýþagóringar : Pýþagóras · Alkmajon frá Króton · Fílolás · Arkýtas
Efesosmenn : Herakleitos Eleumenn : Xenofanes · Parmenídes · Zenon frá Eleu · Melissos
Fjölhyggjan : Anaxagóras · Empedókles Eindahyggjan : Levkippos · Demókrítos
Fræðarar : Prótagóras · Pródíkos · Hippías · Krítías · Þrasýmakkos
Díogenes frá Apolloníu

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads