Yamoussoukro

From Wikipedia, the free encyclopedia

Yamoussoukro
Remove ads

Yamoussoukro er stjórnsýslusetur og höfuðborg Fílabeinsstrandarinnar. Borgin er staðsett 240 km norðan Abidjan, sem er höfuðborg landsins í reynd. Borgin var höfuðborg landsins í rúmlega þrjá áratugi eftir að það fékk sjálfstæði árið 1960. Ástæðan fyrir því var sú að forseti landsins, Félix Houphouët-Boigny var fæddur í henni, bjó í henni og var óopinber starfsvettvangur hans. Árið 2021 var áætlaður íbúafjöldi borgarinnar 421.000 manns.

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Thumb
Staðsetning Yamoussoukro á Fílabeinsströndinni
Remove ads
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads