Júdíf
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Júdíf (f. 23. janúar 1973 sem María Lvovna Katz) er rússnesk söngkona.
Hún keppti fyrir hönd Rússlands í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 1994 með laginu „Vechniy strannik“. Hún náði 9. sæti af 25, með 70 stig.

Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads