Zik Zak

From Wikipedia, the free encyclopedia

Remove ads

Zik Zak kvikmyndir (e. Zik Zak filmworks) er íslenskt kvikmyndaframleiðslufyrirtæki

Fyrirtækið hlaut fyrst athygli fyrir framleiðslu á myndinni Fíaskó 1999. Síðan þá hefur fyrirtækið framleitt stuttmyndina Síðasti bærinn sem keppti um Óskarsverðlaun 2005.

Fyrirtækið hefur keypt kvikmyndaréttinn að skáldsögum Stefáns Mána Skipið og Svartur á leik.[1]

Kvikmyndir

Heimildir

Tengill

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads