Anatolíj Jevgenjevítsj Karpov (f. 23. maí 1951) er rússneskur stórmeistari í skák og fyrrum heimsmeistari. Anatolíj Karpov varð heimsmeistari 1975 aðeins 24 ára gamall, þegar Bobby Fischer neitaði að verja heimsmeistaratitil sem hann vann í Reykjavík þremur árum áður. Karpov hélt heimsmeistaratitli sínum frá 1975 til 1985 en var þá sigraður af Garry Kasparov. Árin 1984 til 1990 háðu Karpov og Kasparov 5 einvígi um heimsmeistaratitilinn.

Thumb
Anatoly Karpov (mynd tekin árið 2017)

Tengill

  Þetta æviágrip sem tengist skák er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Wikiwand in your browser!

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.

Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.