Höll Ho-konungsættarinnar

From Wikipedia, the free encyclopedia

Höll Ho-konungsættarinnar

Virki eða Höll Ho-konungsættarinnar (víetnamska: Thành nhà Hồ; einnig Tây Đô höllin eða Tây Giai höllin) er þjóðgarður í Víetnam, í héraðinu Thanh Hoa, um 150 km sunnan við Hanoi. Hún var reist árið 1395 til að verja Dai Viet fyrir innrás af hálfu Ming-keisaraættarinnar í Kína.

Thumb
Höll Ho-konungsættarinnar.

Þann 27. júní 2011 var hún sett á heimsminjaskrá UNESCO.

Wikiwand in your browser!

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.

Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.