1395

ár From Wikipedia, the free encyclopedia

1395
Remove ads

Árið 1395 (MCCCXCV í rómverskum tölum)

Ár

1392 1393 139413951396 1397 1398

Áratugir

1381–13901391–14001401–1410

Aldir

13. öldin14. öldin15. öldin

Thumb
María Ungverjalandsdrottning.

Á Íslandi

  • Harður vetur, kalt vor og skepnufellir, einkum þó norðanlands.
  • Einn af sveinum Péturs Nikulássonar Hólabiskups, Ormur, danskur maður, drap annan biskupssvein, Gissur ljósa, í Möðruvallaklaustri og saurgaði þar með klaustrið.

Fædd

Dáin

  • Sæmundur Þorsteinsson prestur á Hofi í Vopnafirði.

Erlendis

Fædd

  • 11. janúar - Michele af Valois, hertogaynja af Búrgund, kona Filippusar góða (d. 1422).
  • Fra Angelico, ítalskur málari (d. 1455).

Dáin

  • 17. maí - María, drottning Ungverjalands, síðasti þjóðhöfðingi landsins af Capet-Anjou-ætt.
  • 29. ágúst - Albert 3., hertogi af Austurríki (f. 1349).
Remove ads
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads