Hurum

From Wikipedia, the free encyclopedia

Hurum er sveitarfélag í Buskerud-fylki í Noregi. Það liggur á tanga milli Drammens- og Óslóarfjarða. Flatarmál þess er 163 km² og íbúafjöldinn 1. janúar 2006 var 8.913. Bara eitt sveitarfélag liggur að Hurum; Røyken.

Staðreyndir strax
Hurum
Thumb
Skjaldarmerki sveitarfélagsins
Thumb
Staðsetning sveitarfélagsins
Upplýsingar
Fylki Buskerud
Flatarmál
 – Samtals
357. sæti
156 km²
Mannfjöldi
 – Samtals
 Þéttleiki
119. sæti
8.913
57,13/km²
Sveitarstjóri Roger Ryberg
Þéttbýliskjarnar Sætre, Filtvet, Tofte,
Holmsbu
Póstnúmer \
Opinber vefsíða
Loka

Nokkrar þéttbýlismyndanir eru í Hurum, s.s. Sætre, Filtvet, Tofte og Holmsbu. Syðst á tanganum er ferðamannastaðurinn Rødtangen með vinsælli sandströnd.

  Þessi landafræðigrein sem tengist Noregi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Wikiwand in your browser!

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.

Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.