Beinvængjur (fræðiheiti: Orthoptera) eru ættbálkur útvængja sem hefur tvö pör af vængjum. Þær eru meðal þeirra dýra sem undirgangast ófullkomna myndbreytingu á vaxtarskeiði sínu.

Staðreyndir strax Vísindaleg flokkun, Undirættbálkar og Yfirættir ...
Beinvængjur
Thumb
Patanga japonica
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríkið (Animalia)
Fylking: Liðdýr (Arthropoda)
Flokkur: Skordýr (Insecta)
Undirflokkur: Vængjuð skordýr (Pterygota)
Innflokkur: Neoptera
Yfirættbálkur: Útvængjur (Exopterygota)
Ættbálkur: Beinvængjur (Orthoptera)
Latreille, 1793
Undirættbálkar og Yfirættir

Undirættbálkurinn Ensifera

  • Grylloidea
  • Hagloidea
  • Rhaphidophoroidea
  • Schizodactyloidea
  • Stenopelmatoidea
  • Tettigonioidea

Undirættbálkurinn Engisprettur (Caelifera)

  • Acridoidea
  • Eumastacoidea
  • Pneumoroidea
  • Pyrgomorphoidea
  • Tanaoceroidea
  • Tetrigoidea
  • Tridactyloidea
  • Trigonopterygoidea
Loka

Wikiwand in your browser!

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.

Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.