Pantellería (ítalska: Pantelleria; sikileyska: Pantiddirìa, maltneska: Pantellerija eða Qawsra), til forna nefnd Cossyra eða Cossura, er ítölsk eyja og sveitarfélag í Sikileyjarsundinu í Miðjarðarhafi, 100 kílómetra (55 sjómílur) suðvestur af Sikiley og 60 km austan við strönd Túnis.[1] Á heiðskírum dögum sést strönd Túnis frá eyjunni. Sveitarfélagið Pantelleria heyrir undir sikileysku sýsluna Trapani.

Thumb
Frá Pantellería.

Íbúafjöldi Pantelleria árið 2022 var 7.335, samkvæmt istat.it.[2]

Eyjan er toppurinn á eldfjalli sem er að mestu neðansjávar og þar er mikill jarðhiti og margir hverir. Eyjan er þekkt fyrir ræktun á kapers og múskatvín.

Tilvísanir

Wikiwand in your browser!

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.

Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.