Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 2001 var haldin í Kaupmannahöfn, Danmörku eftir að Olsen-bræðurnir unnu keppnina árið 2000 með laginu „Fly on the Wings of Love“. Hún var í umsjón Sambands evrópskra sjónvarpsstöðva (EBU) og Danska ríkissjónvarpsins (DR) og fór fram í Parken Stadium þann 12. maí 2001. Sigurvegarinn var Eistland með lagið „Everybody“ eftir Tanel Padar, Dave Benton & 2XL.

Staðreyndir strax Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 2001, Dagsetningar ...
Söngvakeppni evrópskra
sjónvarpsstöðva 2001
Thumb
Dagsetningar
Úrslit12. maí 2001
Umsjón
VettvangurParken Stadium
Kaupmannahöfn, Danmörk
Kynnar
  • Natasja Crone Back
  • Søren Pilmark
FramkvæmdastjóriChristine Marchal-Ortiz
SjónvarpsstöðDanska ríkissjónvarpið (DR)
Vefsíðaeurovision.tv/event/copenhagen-2001 Breyta á Wikidata
Þátttakendur
Fjöldi þátttakenda23
Frumraun landaEngin
Endurkomur landa
Taka ekki þátt
Þátttakendur á korti
  • Thumb
  •   Lönd sem taka þátt
  •   Lönd sem hafa tekið þátt en ekki árið 2001
Kosning
KosningakerfiHvert land gefur sett af 12, 10, 8–1 stigum til tíu laga.
Sigurvegari Eistland
Tanel Padar, Dave Benton & 2XL
Sigurlag„Everybody“
2000 Eurovision 2002
Loka

Tenglar

  Þessi sjónvarpsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Wikiwand in your browser!

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.

Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.