Óskar Jónasson

Íslenskur leikstjóri From Wikipedia, the free encyclopedia

Remove ads

Óskar Jónasson (f. 30. júní 1963 í Reykjavík) er íslenskur leikstjóri. Hann stundaði nám í kvikmyndagerð í The National Film and Television School í Beaconsfield á Englandi og útskrifaðist þaðan 1990. Hann hefur gert fjölda sjónvarpsmynda, stuttmynda, sjónvarpsería og fimm kvikmyndir í fullri lengd. Hann er einnig þekktur sem töframaðurinn Skari Skrípó. Óskar leikstýrði m.a Fóstbræðrum, þáttaröð 2 og 3, Svínasúpunni og fyrstu og fimmtu seríu Stelpnanna.

Remove ads

Ferill Óskars í íslenskum sjónvarpsþáttum og kvikmyndum

Nánari upplýsingar Ár, Kvikmynd/Þáttur ...
Remove ads

Tengill

  Þetta æviágrip sem tengist kvikmyndum og Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads