Stelpurnar

From Wikipedia, the free encyclopedia

Remove ads

Stelpurnar er íslensk gamanþáttaröð sem sýnd er á Stöð 2. Þættirnir byggja á stuttum sjálfstæðum grínatriðum líkt og Svínasúpan og Fóstbræður. Þættirnir hófu göngu sína árið 2005. Þeir hafa tvisvar hlotið Edduverðlaunin sem leikið sjónvarpsefni ársins (2005 og 2006). Leikstjórar voru Óskar Jónasson, Ragnar Bragason, Sævar Guðmundsson og Silja Hauksdóttir en það er mismunandi milli sería. Þáttaraðirnar voru fimm. Sú fyrsta var sýnd veturinn 2005 og sú síðasta árið 2014.

Leikarar í þáttunum voru:

Remove ads

Heimildir

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads