Þorfinnur Guðnason

From Wikipedia, the free encyclopedia

Remove ads

Þorfinnur Guðnason (4. mars 1959 - 15. febrúar 2015[1]) var íslenskur kvikmyndagerðarmaður, sem þekktastur er fyrir gerð heimildarmynda. Þorfinnur fæddist í Hafnarfriði 4. mars 1959. Lauk stúdentsprófi frá FB 1983 og BA-prófi í kvikmyndagerð frá California College of Arts and Crafts 1988.

Verk Þorfinns

Hlaut Menningarverðlaun DV 1994 fyrir Húseyjarmyndina. Hlaut Edduna fyrir Lalla Johns árið 2002 Hlaut Edduna fyrir Draumalandið 2010

Tenglar

Tilvísanir

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads