İlkay Gündoğan

From Wikipedia, the free encyclopedia

İlkay Gündoğan
Remove ads

İlkay Gündoğan, (fæddur 24. október 1990 í Gelsenkirchen) er þýskur knattspyrnumaður af tyrkneskum ættum sem spilar með Manchester City og þýska landsliðinu.

Staðreyndir strax Upplýsingar, Núverandi lið ...

Gündoğan skoraði bæði mörkin í 2-1 sigri á Manchester United í úrslitum enska bikarsins 2023. Hann vann þrennu með City 2022-2023 þegar liðið vann einnig bikarinn og Meistaradeild Evrópu. Það tímabil var hann fyrirliði liðsins.

Remove ads

Titlar

Borussia Dortmund
Manchester City

Heimildir

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads