1011-1020
áratugur From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
1011-1020 var 2. áratugur 11. aldar.
Atburðir
- Sveinn tjúguskegg var lýstur Englandskonungur í London en Aðalráður ráðlausi flúði til Normandí.
- Brjánn yfirkonungur Íra féll (en hélt velli) í Brjánsbardaga (1014).
- Knútur mikli gerði innrás í England og sigraði Játmund járnsíðu í orrustunni við Assatún (1016).
- Jarisleifur Valdimarsson sigraði bróður sinn, Svjatopolk, og varð stórfursti í Garðaríki (1019).
- Lokið var við byggingu hindúahofsins Kandariya Mahadeva í Madhya Pradesh á Indlandi (1020).
Remove ads
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads