1021-1030
áratugur From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
1021-1030 var 3. áratugur 11. aldar.
Atburðir
- Tamílska Chola-veldið réðist inn í Bengal (1021).
- Önundur Jakob varð Svíakonungur við lát Ólafs skotkonungs (1022).
- Fyrstu peningaseðlarnir voru prentaðir í Sesúan í Kína (1024).
- Ólafur helgi féll í Stiklastaðaorrustu (1030).
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads