1041-1050
áratugur From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
1041-1050 var 5. áratugur 11. aldar.
Atburðir
- Orrustan við Olivento: Normannar og langbarðar undir forystu Vilhjálms járnarms sigruðu væringja frá Býsantíum undir forystu Mikaels Dúkeianos og Haraldar harðráða (1041).
- Játvarður góði varð Englandskonungur eftir lát hálfbróður síns Hörða-Knúts (1042).
- Zóe keisaraynja tók völdin í Býsantíum (1042).
- Almoravídar gerðu innrás í Marokkó (1042).
- Vilhjálmur hertogi af Normandí vann sigur á uppreisnarbarónum normanna með aðstoð Hinriks 1. Frakkakonungs í orrustunni við Val-ès-Dunes (1047).
Remove ads
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads