1142
ár From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Árið 1142 (MCXLII í rómverskum tölum)
Ár |
Áratugir |
Aldir |

Á Íslandi
- Fædd
- Dáin
Erlendis
- Stríð hófst milli Loðvíks 7. Frakkakonungs og Teóbalds 2. af Champagne. Það stóð til 1144.
- Konoe tók við af Sutoku sem Japanskeisari.
- Hinrik ljón varð hertogi í Saxlandi.
- Eysteinn Haraldsson varð konungur Noregs ásamt Sigurði munni og Inga krypplingi.
- Sænskur höfðingi og sænskur biskup réðust á kaupmenn frá Garðaríki með sextíu skipa flota, samkvæmt rússneskum heimildum.
- Fædd
- Dáin
Remove ads
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads