1148
ár From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Árið 1148 (MCXLVIII í rómverskum tölum)
Ár |
Áratugir |
Aldir |

Á Íslandi
- 30. september - Hítardalsbrenna: Stórbruni í Hítardal þar sem 73 manns sem voru þar við veislu brunnu inni, þar á meðal Magnús Einarsson, Skálholtsbiskup og sjö prestar. Eldingu sló niður í veisluskálann með þessum afleiðingum.
- Allar jarðir í Vestmannaeyjum voru þetta ár komnar í eigu Skálholtsstóls og orðnar kirkjujarðir.
- Hallur Teitsson kjörinn Skálholtsbiskup.
Fædd
Dáin
- 30. september - Magnús Einarsson, Skálholtsbiskup (f. 1092).
- 9. nóvember - Ari Þorgilsson fróði.
- Vilmundur Þórólfsson, fyrsti ábóti á Þingeyrum.
Remove ads
Erlendis
- Júní - Önnur krossferðin komst til Jerúsalem. Leiðtogarnir héldu fund í Akkó og ákváðu að ráðast á Damaskus.
- Júlí - Umsátrið um Damaskus mistókst.
Fædd
Dáin
- Úlfhildur Hákonardóttir, drottning Svíþjóðar 1117–1125 (kona Inga yngri), Danmerkur 1130–1134 (kona Níelsar konungs) og Svíþjóðar á ný 1134-1148 (kona Sörkvis eldri).
Remove ads
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads