1200

ár From Wikipedia, the free encyclopedia

1200
Remove ads

Árið 1200 (MCC í rómverskum tölum)

Ár

1197 1198 119912001201 1202 1203

Áratugir

1181-11901191-12001201-1210

Aldir

11. öldin12. öldin13. öldin

Thumb
Loðvík 8. Frakkakonungur og Blanka drottning.

Atburðir

  • 3. mars - Bein Jóns Ögmundssonar Hólabiskups voru grafin úr jörðu og er Jónsmessa Hólabiskups á föstu til minningar um þann atburð.
  • Lík Ingimundar Þorgeirssonar prests, föðurbróður Guðmundar Arasonar biskups, sem týndist á Grænlandi 1186, fannst þar í óbyggðum. „Hann var heill og ófúinn og svo klæði hans, en sex manna bein voru þar hjá honum. Vax var og þar hjá honum og rúnar þær er sögðu atburð um líflát þeirra.“
Fædd
Dáin
  • Þorleifur beiskaldi Þorláksson í Hítardal.
Remove ads

Erlendis

Fædd
Dáin
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads