1202
ár From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Árið 1202 (MCCII í rómverskum tölum)
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Á Íslandi
- Guðmundur góði og Hrafn Sveinbjarnarson fóru til Noregs til að staðfesta biskupskjör þess fyrrnefnda.
- Sigurður Ormsson Svínfellingur tók við staðarforráðum á Hólum.
- Snorri Sturluson flutti frá Odda að Borg á Mýrum.
Fædd
Dáin
Erlendis
- Hákon harmdauði varð konungur Noregs.
- Valdimar sigursæli varð konungur Danmerkur.
- Regla Sverðbræðra stofnuð á Líflandi.
- Leonardo Fibonacci gaf út ritið Liber Abaci sem varð upphafið á notkun arabísks núlls í Evrópu.
Fædd
Dáin
- 8. mars - Sverrir Sigurðsson, Noregskonungur.
- 12. nóvember - Knútur 6., Danakonungur (f. 1162).
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads