1204
ár From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Árið 1204 (MCCIV í rómverskum tölum)
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Á Íslandi
Fædd
Dáin
- Bersi Halldórsson, Mýramannagoði.
Erlendis
- 1. janúar - Guttormur Sigurðsson varð Noregskonungur.
- 22. febrúar - Níu vikna fasta hófst. Það er seinasta mögulega dagsetning sem hún getur hafist á og mun ekki gerast aftur fyrr en árið 3784.
- 13. apríl - Krossfarar réðust á Konstantínópel, hertóku borgina og rændu þar og rupluðu.
- 11. ágúst - Ingi Bárðarson varð Noregskonungur.
- Sverðbræður lögðu Lífland undir sig.
- Fjórðu krossferðinni lauk, en hún hafði hafist 1201.
- Filippus 2. Frakkakonungur hertók Normandí.
- Íbúar Guernsey og Jersey ákváðu að tilheyra áfram ensku krúnunni en fylgja ekki Normandí til Frakkakonungs.
- Innósentíus III páfi hrinti af stað Albígensakrossferðinni gegn Katörum í Languedoc.
Fædd
- Hákon Hákonarson gamli, Noregskonungur.
Dáin
- 1. janúar - Hákon Sverrisson, Noregskonungur (f. 1182).
- 8. febrúar - Alexíus 4. Angelus, Býsanskeisari.
- 1. apríl - Elinóra af Akvitaníu, drottning Frakklands og síðar Englands.
- 11. ágúst - Guttormur Sigurðsson, Noregskonungur (f. 1199).
- Esbern Snare, danskur höfðingi og stríðsmaður, fóstbróðir Valdimars mikla (f. 1127).
Remove ads
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads