1216

ár From Wikipedia, the free encyclopedia

Remove ads

Árið 1216 (MCCXVI í rómverskum tölum)

Ár

1213 1214 121512161217 1218 1219

Áratugir

1201-12101211-12201221-1230

Aldir

12. öldin13. öldin14. öldin

Á Íslandi

Fædd

Dáin

Erlendis

Thumb
Jóhann landlausi á veiðum. Myndskreyting úr handritinu De Rege Johanne.
  • Maí - Loðvík prins af Frakklandi (seinna Loðvík 8.) réðist inn í England og barðist með enskum aðalsmönnum gegn Jóhanni landlausa. Hann réði um tíma svo stórum hluta landsins að sumir telja að hann eigi að vera með í ensku kóngaröðinni.
  • 24. júlí - Honóríus III var kjörinn páfi.
  • 19. október - Hinrik 3. varð Englandskonungur, níu ára að aldri.
  • Páfi viðurkennir formlega reglu Dóminíkana.

Fædd

Dáin

Remove ads
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads