16. júlí

dagsetning From Wikipedia, the free encyclopedia

Remove ads

16. júlí er 197. dagur ársins (198. á hlaupári) samkvæmt gregoríska tímatalinu. Þá eru 168 dagar eru eftir af árinu.

JúnJúlíÁgú
SuÞrMiFiLa
12345
6789101112
13141516171819
20212223242526
2728293031
2025
Allir dagar

Atburðir

  • 1999 - Flugvél með John F. Kennedy yngri, Carolyn Bessette Kennedy eiginkonu hans og systur hennar fórst á Atlantshafi. Allir um borð létust.
  • 2001 - Bandaríska alríkislögreglan handtók Dmítrí Skljarov fyrir meint brot gegn Digital Millennium Copyright Act.
  • 2005 - Skáldsagan Harry Potter og blendingsprinsinn kom út á sama tíma um allan heim. 287.564 eintök seldust að meðaltali á hverri klukkustund fyrsta sólarhringinn.
  • 2009 - Alþingi samþykkti með 33 atkvæðum gegn 28 (tveir sátu hjá) að senda umsókn um aðild til Evrópusambandsins. Allir flokkar voru klofnir í afstöðu nema Samfylkingin.
  • 2019 - Ursula von der Leyen var kjörin forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, fyrst kvenna.
  • 2023 - Tvítugur Spánverji, Carlos Alcaraz, vann Wimbledon-mótið þegar hann sigraði Serbann Novak Djokovic.
Remove ads

Fædd

Remove ads

Dáin

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads