1221

ár From Wikipedia, the free encyclopedia

1221
Remove ads

Árið 1221 (MCCXXI í rómverskum tölum)

Ár

1218 1219 122012211222 1223 1224

Áratugir

1211-12201221-12301231-1240

Aldir

12. öldin13. öldin14. öldin

Thumb
Borgarhlið fornu borgarinnar Merv, sem Mongólar eyddu.
Thumb
Dómkirkjan í Burgos.

Atburðir

Fædd

Dáin

Remove ads

Erlendis

  • Janúar - Mongólaherinn undir stjórn Jochi tók borgina Gurganj (nú Kunya-Urgench) og stráfelldi íbúana, líklega hundruð þúsunda manna.
  • 18. eða 25. júní - Alexander 2. Skotakonungur giftist Jóhönnu af Englandi.
  • 20. júlí - Bygging dómkirkjunnar í Burgos í Kastilíu hófst.
  • 8. september - Borgin Damietta í Egyptalandi féll í hendur krossfara í Fimmtu krossferðinni.
  • Mongólaher undir stjórn Tule tók borgina Merv (nálægt Mery í núverandi Túrkmenistan), sem þá var ein fjölmennasta borg í heimi. Talið er að allt að milljón manns hafi verið drepnir í Merv.

Fædd

Dáin

Remove ads
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads